Skýrslur og gögn
Skýrslur og gögn
UEFA
UEFA er knattspyrnusamband allra Evrópuþjóða.
Hér má nálgast skýrslur, gögn og annað áhugavert efni sem þau gefa út.
European Leagues
European Leagues eru deildarsamtök allra deilda í Evrópu og er ÍTF aðili að þeim.
Hér má nálgast skýrslur, gögn og annað áhugavert efni sem þau gefa út.
FIFA
FIFA eru æðsta stofnun knattspyrnunnar í heiminum.
Hér má nálgast skýrslur, gögn og annað áhugavert efni sem þau gefa út.
World Leagues
Wolrd Leagues eru deildarsamtök allra stærstu deilda í heiminum en ÍTF er ekki aðili að þeim en tekur þátt í sameiginlegum verkefnum með þeim.
Hér má nálgast skýrslur, gögn og annað áhugavert efni sem þau gefa út.
Áhugaverðar skýrslur
Hér má nálgast skýrslur, gögn og annað áhugavert efni sem tengist knattspyrnu eða íþróttum almennt.
Media Hub
ÍTF rekur stafræna miðstöðu (media hub) sem sér til þess að allir knattspyrnuleikir sem eru framleiddir á Íslandi séu geymdir á tryggum og öruggum stað. Jafnframt sér ÍTF til þess að erlendir samstarfsaðilar okkar nálgist leikina í gegnum miðstöðina.
Félögin hafa aðgang að miðstöðinni í gegnum Momentslab.com.