Samþykktir, fundargerðir og ársreikningar

Samþykktir, fundargerðir og ársreikningar

Hér má nálgast fundargerðir stjórnar, ársreikninga og annað útgefið efni frá ÍTF.

Hér má nálgast fundargerðir stjórnar, ársreikninga og annað útgefið efni frá ÍTF.

Fundagerðir

Stjórn ÍTF fundar að jafnaði einu sinni í mánuði og eru hér undir birtar fundargerðir stjórnar.

Fréttabréf

ÍTF gefur út fréttabréf með helstu fréttum úr starfsemi samtakanna og ýmsum fróðleik úr fótboltanum.  Fréttabréfið er öllum aðgengilegt og er sent á aðildarfélög og fjölmiðla.

Ársreikningar

Hér undir má finna ársreikninga ÍTF frá árinu 2020

Samþykktir

Gildar samþykktir ÍTF voru staðfestar á aðalfundi árið 2023

Stefnumótun

Unnið er að stefnumótun ÍTF til ársloka 2026 og koma nánari upplýsingar um stefnumótun hér undir innan skamms.

Fótbolti fyrir heimsmarkmiðin

ÍTF er aðili að verkefni Sameinuðu þjóðanna sem nefnist „Fótbolti fyrir markmiðin“ eða Football for the goals“.

 

Verkefnið er að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna og er vettvangur fyrir knattspyrnuhreyfinguna til þess að berjast fyrir heimsmarkmiðum um sjálfbæra þróun.

Members | United Nations.

Stjórn & Starfsmenn

Sjá meira