Fullt hús á kynningu Martins Ygre um Norksu deildina

2018-03-05T13:10:55+00:0005.03.2018|

Fullt hús var út að dyrum í KSI á síðasta föstudag þegar Martin Ygre frá Norsk Toppfotball kom hingað til lands og hélt kynningu um markaðssetningu á Norsku deildinni.  Hann fór yfir hvernig Norskur Toppfótbolti og sambandið í sameiningu fór í gagngerða endurmarkaðssetningu á deildinni og endurskýrði vörumerkið úr „Tippaligaen“ í „Eliteserien“, fóru semsagt úr því að