Yfirlýsing ÍTF vegna mótamála

2022-09-30T17:01:28+00:0030.09.2022|

ÍTF vill koma eftirfarandi yfirlýsingu á framfæri. Samkvæmt lögum og reglugerðum KSÍ fer mótanefnd KSÍ með niðurröðun allra móta á þeirra vegum, leikdögum, leiktímum og leikstöðum. ÍTF fer með samninga- og markaðsmál efstu tveggja deilda karla og kvenna á Íslandi fyrir hönd aðildarfélaga. Á undanförnum árum hefur ÍTF komið sínum athugasemdum á framfæri við mótanefnd

Yfirlýsing stjórnar ÍTF

2021-09-25T21:01:17+00:0025.09.2021|

Stjórn ÍTF lýsir yfir ánægju og stuðningi við þá aðila úr fráfarandi stjórn KSÍ sem hafa ákveðið að bjóða sig fram til áframhaldandi starfa fyrir knattspyrnuhreyfinguna á Íslandi. Það er ekki sjálfgefið að fólk taki ákvörðun sem þessa og þá sérstaklega eftir það sem á hefur gengið, fyrir það skal þakka. Stjórn ÍTF

Yfirlýsing ÍSÍ, ÍTF og KSÍ

2021-09-01T14:28:51+00:0001.09.2021|

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Íslenskur toppfótbolti og Knattspyrnusamband Íslands óska eftir því að knattspyrnuhreyfingin á Íslandi fái svigrúm til þess að framfylgja aðgerðaráætlun sem samþykkt var á fundi stjórnar KSÍ í gær Hér má sjá sameiginlega yfirlýsingu þessara aðila. Yfirlýsing ÍSÍ

Yfirlýsing ÍTF vegna komandi sjónvarps- og markaðssamninga

2021-03-26T12:42:39+00:0026.03.2021|

Knattspyrnusamband Íslands og Íslenskur Toppfótbolti sendu í gær frá sér beiðni um tillögur (Request for Proposal) vegna úthlutunar sjónvarpsréttinda fyrir næstu fjögur ár (2022-2025) varðandi tvær efstu deildir knattspyrnu karla og kvenna, ásamt Bikarkeppni KSÍ karla og kvenna og Meistarakeppni karla og kve nna og deildarbikar karla og kvenna. Gögnin eru á ensku, en falla engu

Stjórnarfundur ÍTF 18.mars

2020-03-18T23:34:46+00:0018.03.2020|

Haldinn var stjórnarfundur ÍTF þann 18.mars kl 12:00 á skrifstofu ÍTF. Hér má nálgast fundargerðina af fundinum. Mál á dagskrá: 1. Covid 19, afleiðingar fyrir félög 2. Mótahald 3. Fjármál félaga 4. Fyrirspurn aðildarfélags 5. Önnur mál a. Leyfiskerfi KSÍ b. ÍBR fundur

Fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar ÍTF

2020-03-09T17:31:24+00:0009.03.2020|

Fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar ÍTF var haldinn þann 4 mars síðastliðinn. Hér er hægt að nálgast fundargerðina -  Fundur ÍTF 4 Mars 2020. Dagskrá fundarins: Verkskipting stjórnar ÍTF Sjónvarps og markaðsmál 1.deildar Samstarf ÖES, ÍTF og KSÍ Fulltrúar ÍTF í nefndum KSÍ Rafíþróttir innan KSÍ Önnur mál Stubbur Skýrsla um fjármál félaga Covid 19 veiran

Aðalfundur ÍTF

2020-02-19T16:44:30+00:0019.02.2020|

Aðalfundur ÍTF var haldinn þann 17. febrúar 2020 í Laugardalnum hjá KSÍ/ÍTF. Á fundinn mættu fulltrúar 19 aðildarfélaga ásamt því að í fyrsta skiptið var fundurinn sendur út í gegnum netið þar sem 7 aðildarfélög tóku þátt. Haraldur Haraldsson var endurkjörinn formaður ÍTF til eins árs. Á fundinum var kosið um þrjú laus sæti í

Framkvæmdastjóri ÍTF ráðinn

2020-02-19T22:04:52+00:0013.01.2020|

Stjórn ÍTF hefur ráðið Birgi Jóhannsson í starf framkvæmdastjóra ÍTF. Hann tekur til starfa þann 15. janúar 2020. Alls bárust 26 umsóknir um starfið. Birgir hefur undanfarin 6 ár verið framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar FH og þar áður Aðalstjórnar FH. Hann er viðskiptafræðingur að mennt og hefur jafnframt lokið Club Managment Program hjá ECA, fyrstur íslendinga. Hann hefur einnig

Go to Top