Aðalfundur ÍTF

2020-02-19T16:44:30+00:0019.02.2020|

Aðalfundur ÍTF var haldinn þann 17. febrúar 2020 í Laugardalnum hjá KSÍ/ÍTF. Á fundinn mættu fulltrúar 19 aðildarfélaga ásamt því að í fyrsta skiptið var fundurinn sendur út í gegnum netið þar sem 7 aðildarfélög tóku þátt. Haraldur Haraldsson var endurkjörinn formaður ÍTF til eins árs. Á fundinum var kosið um þrjú laus sæti í