Yfirlýsing ÍTF vegna komandi sjónvarps- og markaðssamninga

2021-03-26T12:42:39+00:0026.03.2021|

Knattspyrnusamband Íslands og Íslenskur Toppfótbolti sendu í gær frá sér beiðni um tillögur (Request for Proposal) vegna úthlutunar sjónvarpsréttinda fyrir næstu fjögur ár (2022-2025) varðandi tvær efstu deildir knattspyrnu karla og kvenna, ásamt Bikarkeppni KSÍ karla og kvenna og Meistarakeppni karla og kve nna og deildarbikar karla og kvenna. Gögnin eru á ensku, en falla engu