Upplýsinga – og miðasöluforrit ÍTF

2019-03-26T15:44:17+00:0026.03.2019|

Undirritaður hefur verið samstarfssamningur milli KSÍ, ÍTF og Pez ehf. um smíði og þróun snjallsímaforrits með upplýsinga- og miðasölulausn sem hægt er að nýta fyrir leiki í efstu tveimur deildum karla og kvenna - Pepsi Max deildum og Inkasso-deildum.  Appið er í tveimur hlutum – annars vegar upplýsingahluta sem snýr að leikjadagskrá liða, einstaka viðburðum og