Framkvæmdastjóri ÍTF ráðinn

By |2025-10-17T13:01:35+00:0013.01 2020|

Stjórn ÍTF hefur ráðið Birgi Jóhannsson í starf framkvæmdastjóra ÍTF. Hann tekur til starfa þann 15. janúar 2020. Alls bárust 26 umsóknir um starfið. Birgir hefur undanfarin 6 ár verið framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar FH og þar áður Aðalstjórnar FH. Hann er viðskiptafræðingur að mennt og hefur jafnframt lokið Club Managment Program hjá ECA, fyrstur íslendinga. Hann hefur einnig