Yfirlýsing ÍSÍ, ÍTF og KSÍ

2021-09-01T14:28:51+00:0001.09.2021|

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Íslenskur toppfótbolti og Knattspyrnusamband Íslands óska eftir því að knattspyrnuhreyfingin á Íslandi fái svigrúm til þess að framfylgja aðgerðaráætlun sem samþykkt var á fundi stjórnar KSÍ í gær Hér má sjá sameiginlega yfirlýsingu þessara aðila. Yfirlýsing ÍSÍ