Yfirlýsing stjórnar ÍTF

2021-09-25T21:01:17+00:0025.09.2021|

Stjórn ÍTF lýsir yfir ánægju og stuðningi við þá aðila úr fráfarandi stjórn KSÍ sem hafa ákveðið að bjóða sig fram til áframhaldandi starfa fyrir knattspyrnuhreyfinguna á Íslandi. Það er ekki sjálfgefið að fólk taki ákvörðun sem þessa og þá sérstaklega eftir það sem á hefur gengið, fyrir það skal þakka. Stjórn ÍTF

Yfirlýsing ÍSÍ, ÍTF og KSÍ

2021-09-01T14:28:51+00:0001.09.2021|

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Íslenskur toppfótbolti og Knattspyrnusamband Íslands óska eftir því að knattspyrnuhreyfingin á Íslandi fái svigrúm til þess að framfylgja aðgerðaráætlun sem samþykkt var á fundi stjórnar KSÍ í gær Hér má sjá sameiginlega yfirlýsingu þessara aðila. Yfirlýsing ÍSÍ

Go to Top