Stjórn ÍTF lýsir yfir ánægju og stuðningi við þá aðila úr fráfarandi stjórn KSÍ sem hafa ákveðið að bjóða sig fram til áframhaldandi starfa fyrir knattspyrnuhreyfinguna á Íslandi.

Það er ekki sjálfgefið að fólk taki ákvörðun sem þessa og þá sérstaklega eftir það sem á hefur gengið, fyrir það skal þakka.

Stjórn ÍTF