Stjórnarfundur ÍTF 18.mars

By |2020-03-18T23:34:46+00:0018.03.2020|

Haldinn var stjórnarfundur ÍTF þann 18.mars kl 12:00 á skrifstofu ÍTF. Hér má nálgast fundargerðina af fundinum. Mál á dagskrá: 1. Covid 19, afleiðingar fyrir félög 2. Mótahald 3. Fjármál félaga 4. Fyrirspurn aðildarfélags 5. Önnur mál a. Leyfiskerfi KSÍ b. ÍBR fundur

Fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar ÍTF

By |2020-03-09T17:31:24+00:0009.03.2020|

Fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar ÍTF var haldinn þann 4 mars síðastliðinn. Hér er hægt að nálgast fundargerðina -  Fundur ÍTF 4 Mars 2020. Dagskrá fundarins: Verkskipting stjórnar ÍTF Sjónvarps og markaðsmál 1.deildar Samstarf ÖES, ÍTF og KSÍ Fulltrúar ÍTF í nefndum KSÍ Rafíþróttir innan KSÍ Önnur mál Stubbur Skýrsla um fjármál félaga Covid 19 veiran