Yfirlýsing ÍTF vegna mótamála

2022-09-30T17:01:28+00:0030.09.2022|

ÍTF vill koma eftirfarandi yfirlýsingu á framfæri. Samkvæmt lögum og reglugerðum KSÍ fer mótanefnd KSÍ með niðurröðun allra móta á þeirra vegum, leikdögum, leiktímum og leikstöðum. ÍTF fer með samninga- og markaðsmál efstu tveggja deilda karla og kvenna á Íslandi fyrir hönd aðildarfélaga. Á undanförnum árum hefur ÍTF komið sínum athugasemdum á framfæri við mótanefnd