Yfirlýsing ÍTF vegna mótamála

2022-09-30T17:01:28+00:0030.09.2022|

ÍTF vill koma eftirfarandi yfirlýsingu á framfæri. Samkvæmt lögum og reglugerðum KSÍ fer mótanefnd KSÍ með niðurröðun allra móta á þeirra vegum, leikdögum, leiktímum og leikstöðum. ÍTF fer með samninga- og markaðsmál efstu tveggja deilda karla og kvenna á Íslandi fyrir hönd aðildarfélaga. Á undanförnum árum hefur ÍTF komið sínum athugasemdum á framfæri við mótanefnd

Stjórnarfundur ÍTF 18.mars

2020-03-18T23:34:46+00:0018.03.2020|

Haldinn var stjórnarfundur ÍTF þann 18.mars kl 12:00 á skrifstofu ÍTF. Hér má nálgast fundargerðina af fundinum. Mál á dagskrá: 1. Covid 19, afleiðingar fyrir félög 2. Mótahald 3. Fjármál félaga 4. Fyrirspurn aðildarfélags 5. Önnur mál a. Leyfiskerfi KSÍ b. ÍBR fundur

Go to Top