Fréttir2018-02-12T13:57:35+00:00

Fréttir af starfsemi ÍTF

mars 2020

Stjórnarfundur ÍTF 18.mars

Haldinn var stjórnarfundur ÍTF þann 18.mars kl 12:00 á skrifstofu ÍTF. Hér má nálgast fundargerðina af fundinum. Mál á dagskrá: 1. Covid 19, afleiðingar fyrir félög 2. Mótahald 3. Fjármál félaga 4. Fyrirspurn aðildarfélags 5. Önnur mál a. Leyfiskerfi KSÍ

Fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar ÍTF

Fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar ÍTF var haldinn þann 4 mars síðastliðinn. Hér er hægt að nálgast fundargerðina -  Fundur ÍTF 4 Mars 2020. Dagskrá fundarins: Verkskipting stjórnar ÍTF Sjónvarps og markaðsmál 1.deildar Samstarf ÖES, ÍTF og KSÍ Fulltrúar ÍTF í

febrúar 2020

Aðalfundur ÍTF

Aðalfundur ÍTF var haldinn þann 17. febrúar 2020 í Laugardalnum hjá KSÍ/ÍTF. Á fundinn mættu fulltrúar 19 aðildarfélaga ásamt því að í fyrsta skiptið var fundurinn sendur út í gegnum netið þar sem 7 aðildarfélög tóku þátt. Haraldur Haraldsson var

janúar 2020

Framkvæmdastjóri ÍTF ráðinn

Stjórn ÍTF hefur ráðið Birgi Jóhannsson í starf framkvæmdastjóra ÍTF. Hann tekur til starfa þann 15. janúar 2020. Alls bárust 26 umsóknir um starfið. Birgir hefur undanfarin 6 ár verið framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar FH og þar áður Aðalstjórnar FH. Hann er viðskiptafræðingur

júlí 2019

ÍTF auglýsir eftir framkvæmdastjóra

Íslenskur Toppfótbolti, (ÍTF), auglýsir eftir framkvæmdastjóra í fullt starf. ÍTF samanstendur af félögum sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu. Framkvæmdastjóri hefur m.a. umsjón með daglegum rekstri ÍTF, sinnir markaðsstarfi, áætlana – og samningagerð vegna sjónvarps-

mars 2019

Upplýsinga – og miðasöluforrit ÍTF

Undirritaður hefur verið samstarfssamningur milli KSÍ, ÍTF og Pez ehf. um smíði og þróun snjallsímaforrits með upplýsinga- og miðasölulausn sem hægt er að nýta fyrir leiki í efstu tveimur deildum karla og kvenna - Pepsi Max deildum og Inkasso-deildum.  Appið er

Go to Top