Fyrirlestur um markaðssetningu og kynningarmál

2018-02-28T21:45:27+00:0028.02.2018|

  Föstudaginn 2.mars kemur hingað til okkar í heimsókn Martin Ygre sem er markaðsstjóri Norsk Toppfotball og verður hann með fyrirlestur í húsakynnum KSÍ um markaðssetningu norsku deildarinnar og ýmislegt annað tengt markaðsmálefnum deildarinnar og félaganna.  Þetta er mjög áhugaverður fyrirlestur og eru aðildarfélög ÍTF hvött til þess að mæta, bæði Pepsi-deildar félögin og Inkassodeildar

72. ársþing KSÍ

2018-02-12T20:19:40+00:0012.02.2018|

Ársþingið hófst um klukkan 11.00 og stóð til 17.30. Um kvöldið var svo kvöldverður í boði KSÍ. Á þinginu voru lagðar fram tillögur að heildarendurskoðun laga KSÍ sem starfshópur frá ársþinginu 2017 hafði unnið af og lagðar voru fram af stjórn KSÍ. Stór hluti aðildarfélaga ÍTF lagði fram breytingatillögur við tillögur stjórnar KSÍ og í

Fundur yfirþjálfara og KSÍ

2018-02-04T19:58:25+00:0004.02.2018|

KSÍ boðaði yfirþjálfara félaga á fund. Skv. leyfiskerfi KSÍ ber félögum sem eru undir leyfiskerfi að hafa yfirþjálfara. Á fundinum kom það fram að yfirþjálfarastaða er mjög mismunandi hjá félögum, sumir eru með 20% stöðu og önnur félög með 100% stöðu. Starfið skiptist í þjálfun, skrifstofa og úti á velli. Fundurinn var haldinn 27.janúar í

Fundur með KSÍ

2018-02-04T19:56:17+00:0004.02.2018|

Þann 18.janúar var haldinn fundur KSÍ og ÍTF í húsakynnum KSÍ. Á fundinn mættu fulltrúar frá 18 aðildarfélögum ásamt stjórn. Nokkur málefni voru lögð fyrir og rædd með stjórn KSÍ, meðal annars: Ráðstöfun HM fjármuna Aukagreiðsla frá UEFA – ráðstöfun Tillögur til lagabreytinga Kynning á deildunum Markaðsnefnd KSÍ og markaðssetning deildanna Pepsí og Inkasso Kostnaður

Go to Top