Spilað er með eins bolta í Pepsídeild og í Inkasso í sumar

Ljóst er að samningur við Altis mun nýtast öllum aðildarfélögum ÍTF. Þannig mun sami bolti vera notaður í efstu deild og fyrstu deild í sumar. Félög hafa pantað bolta fyrir sumarið en það er Select bolti.

2018-02-04T19:59:40+00:0004.02.2018|