Þann 18.janúar var haldinn fundur KSÍ og ÍTF í húsakynnum KSÍ. Á fundinn mættu fulltrúar frá 18 aðildarfélögum ásamt stjórn. Nokkur málefni voru lögð fyrir og rædd með stjórn KSÍ, meðal annars:

  • Ráðstöfun HM fjármuna
  • Aukagreiðsla frá UEFA – ráðstöfun
  • Tillögur til lagabreytinga
  • Kynning á deildunum
  • Markaðsnefnd KSÍ og markaðssetning deildanna Pepsí og Inkasso
  • Kostnaður við bónusgreiðslur og boð Tólfunnar til Rússlands, svo fátt eitt sé nefnt.

Gekk fundurinn ágætlega.