Tímamótasamningur framlengdur

By |2025-10-17T15:17:47+00:0017.10 2025|

Íslenskur Toppfótbolti (ÍTF) og Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) hafa framlengt tvo samtengda samninga við Genius Sports (GS), eitt fremsta tækni og fjölmiðlunarfyrirtæki heims á sviði streymis og gagnaréttar. Með þessum samningi tryggir Genius Sports einkarétt á streymis- og gagnarétt í tengslum við íslenska knattspyrnu (deilda- og bikarkeppnir). Samningurinn gildir út 2030 keppnistímabilið og um er að

Yfirlýsing ÍTF vegna mótamála

By |2025-10-17T13:02:48+00:0030.09 2022|

ÍTF vill koma eftirfarandi yfirlýsingu á framfæri. Samkvæmt lögum og reglugerðum KSÍ fer mótanefnd KSÍ með niðurröðun allra móta á þeirra vegum, leikdögum, leiktímum og leikstöðum. ÍTF fer með samninga- og markaðsmál efstu tveggja deilda karla og kvenna á Íslandi fyrir hönd aðildarfélaga. Á undanförnum árum hefur ÍTF komið sínum athugasemdum á framfæri við mótanefnd

Yfirlýsing stjórnar ÍTF

By |2025-10-17T13:02:38+00:0025.09 2021|

Stjórn ÍTF lýsir yfir ánægju og stuðningi við þá aðila úr fráfarandi stjórn KSÍ sem hafa ákveðið að bjóða sig fram til áframhaldandi starfa fyrir knattspyrnuhreyfinguna á Íslandi. Það er ekki sjálfgefið að fólk taki ákvörðun sem þessa og þá sérstaklega eftir það sem á hefur gengið, fyrir það skal þakka. Stjórn ÍTF

Yfirlýsing ÍSÍ, ÍTF og KSÍ

By |2025-10-17T13:02:30+00:0001.09 2021|

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Íslenskur toppfótbolti og Knattspyrnusamband Íslands óska eftir því að knattspyrnuhreyfingin á Íslandi fái svigrúm til þess að framfylgja aðgerðaráætlun sem samþykkt var á fundi stjórnar KSÍ í gær Hér má sjá sameiginlega yfirlýsingu þessara aðila. Yfirlýsing ÍSÍ

Yfirlýsing ÍTF vegna komandi sjónvarps- og markaðssamninga

By |2025-10-17T13:49:24+00:0026.03 2021|

Knattspyrnusamband Íslands og Íslenskur Toppfótbolti sendu í gær frá sér beiðni um tillögur (Request for Proposal) vegna úthlutunar sjónvarpsréttinda fyrir næstu fjögur ár (2022-2025) varðandi tvær efstu deildir knattspyrnu karla og kvenna, ásamt Bikarkeppni KSÍ karla og kvenna og Meistarakeppni karla og kve nna og deildarbikar karla og kvenna. Gögnin eru á ensku, en falla engu

Fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar ÍTF

By |2025-10-17T13:01:48+00:0009.03 2020|

Fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar ÍTF var haldinn þann 4 mars síðastliðinn. Hér er hægt að nálgast fundargerðina -  Fundur ÍTF 4 Mars 2020. Dagskrá fundarins: Verkskipting stjórnar ÍTF Sjónvarps og markaðsmál 1.deildar Samstarf ÖES, ÍTF og KSÍ Fulltrúar ÍTF í nefndum KSÍ Rafíþróttir innan KSÍ Önnur mál Stubbur Skýrsla um fjármál félaga Covid 19 veiran

Aðalfundur ÍTF

By |2020-02-19T16:44:30+00:0019.02 2020|

Aðalfundur ÍTF var haldinn þann 17. febrúar 2020 í Laugardalnum hjá KSÍ/ÍTF. Á fundinn mættu fulltrúar 19 aðildarfélaga ásamt því að í fyrsta skiptið var fundurinn sendur út í gegnum netið þar sem 7 aðildarfélög tóku þátt. Haraldur Haraldsson var endurkjörinn formaður ÍTF til eins árs. Á fundinum var kosið um þrjú laus sæti í